BAKLAND AÐ LÁGAFELLI
Bændagisting – Frábær leið til að flýja borgarlífið og komast í snertinug við náttúruna
Íbúðirnar á Lágafelli eru með fullbúnu eldhúsi, þvottaaðstöðu og þráðlausu neti.
Bændagisting er skemmtileg upplifun fyrir alla fjölskylduna. Hægt er að fylgjast með því þegar kýrnar eru mjólkaðar, klappa dýrunum og fóðra þau.
Íbúðirnar eru a friðsælum stað í Austur-Landeyjum, umkringdar fallegu útsýni og dýrum.
BÓKAÐU DRAUMADVÖLINA NÚNA
Draumadvöl án hindrana! Bókaðu beint til að fá besta verðið.
Bakland að Lágafelli
HAFA SAMBAND
FYLGSTU MEÐ OKKUR