DÝRIN Á LÁGAFELLI

Vinalegur bóndabær með vinalegum dýrum

Á Lágafelli veitum við gestum okkar innsýn í bændalífið. Það er skemmtilegt að vera innan um dýrin og uppflifa sveitarandann! Ykkur er velkomið að klappa dýrunum og gefa þeim með okkur. Dýrin eru alltaf svöng!

Þú getur líka fylgst með þegar kýrnar eru mjólkaðar á morgnanna og á kvöldin.

Látið okkur vita fyrirfram ef þið viljið taka þátt. Okkur hlakkar til að sýna ykkur dýrin og leyfa ykkur að taka þátt.

Getum ekki beðið eftir því að taka á móti ykkur!

BÓKAÐU DRAUMADVÖLINA NÚNA

Draumadvöl án hindrana! Bókaðu beint til að fá besta verðið.

Bakland að Lágafelli Apartments

FYLGSTU MEÐ OKKUR

EnglishIceland