FERÐALAG ÁN HINDRANA
Lágafell er umlukinn einstakri náttúru
Suðurland hefur að geyma margar nattúruperlur. Hér fyrir neðan eru nokkrar þeirra sem vert er að skoða.
Njóttu ferðalagsins og njóttu dvalarinnar.
EYJAFJALLAJÖKULL
Hægt er að sjá Eyjafjallajökul frá Lágafelli.
SELJALANDSFOSS
Einn þekktasti foss landsins. Hægt er að ganga á bakvið fossinn. Á kvöldin og veturnar er hann upplýstur.
GLJÚFRABÚI
Falin perla! Fossinn er falinn á bakvið hamravegg. Aðeins er hægt að komast að honum gangandi. Veriði undirbúin að blotna aðeins.
SKÓGAFOSS
Einn fegursti foss landsins og er hann um 60 metra hár.
LANDEYJAHÖFN / VESTMANNAEYJAR
Landeyjahöfn er ekki langt í burtu. Þar er einnig hægt að njóta strandarinnar.
BÓKAÐU DRAUMADVÖLINA NÚNA
Draumadvöl án hindrana! Bókaðu beint til að fá besta verðið.
Bakland að Lágafelli Apartments
HAFA SAMBAND
FYLGSTU MEÐ OKKUR